Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heimsmet hjá Hressó?
Nú á dögunum stóð Hressó Hressingarskálinn við Austurstræti í sjötta sinn á árinu fyrir svokallaðri Hressó Hraðlest þar sem búið að var að stilla upp 600 skotglösum ofan á önnur glös fyllt með hressingu sem síðan endaði að hætti dómínótafli. Markmið Hressó er að taka 1000 skot niður á þessu ári og segir að þessi viðburður sem leið hafi slegið heimsmet.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Hressó Hraðlestina:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics