Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er Jói kokkur að skipta um framtíðarstarf?
Icelandair birti skemmtilegt myndband í gær á Youtube þar sem verið er að vekja athygli á nýrri þjónustu fyrir þá sem koma til Íslands og bíða eftir tengiflugi.
Í myndbandinu sést þegar hópur af fólki tekur á móti farþeganum Kat í Leifstöðinni sem síðan ferðast um landið á 48 klukkustundum og með henni er Jóhannes Jóhannesson yfirmatreiðslumaður á Marina.
Það verður nú að segjast að Jóhannes á svo sannarlega framtíðina fyrir sér sem leikari, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana