Vertu memm

Freisting

Knorr matreiðslumaður ársins 2008 í Bretlandi er Simon Hulstone

Birting:

þann

Já það var ekki bara keppt í matreiðslu í Reykjavík 7 Október því sama daga var keppnin líka haldin í Bretlandi á sýningunni  Restaurant show í Earls Court höllinni í London.

Keppendur voru:

  • Andreas Wingert ,senior sous chef ,Lucknam Park hotel Colerne Wiltshire
  • Clark Crawley ,sous chef, Barclays Wealth London
  • Brian Canale, head chef ,Heritage Portfoile Edinburg
  • David Kenndy, veitingamaður á Black Door Newcastle upon Tyne
  • Frederick Forster, head chef , Le Boudin Blanc London
  • Ian Boden , head chef , Limes restaurant Derby
  • Simon Hulstone, chef patron Elephant Torquay
  • Steve Allen , head chef  Gordon Ramsey á Claridge´s London

Keppnisfyrirkomulag var Leyndarkarfa ( mistery basket )

Eins og áður er getið þá vann Simon Hulstone keppnina önnur úrslit voru eftirfarandi:

  • Clark Crawley var með besta forréttinn
  • Steve Allen var með besta fiskréttinn
  • David Kennedy var með besta kjötréttinn
  • Simon Hulstone var með besta desertinn

Læt hér fylgja vinningsmatseðil Simons:

Forréttur
Low temperature egg with toffee pea cream and black pudding croquette

Milliréttur
Steamed grey mullet with crab and chilli mousse, mussels and citrus butter sauce

Aðalréttur
Loin of rabbit with savoy cabbage and parsnip puree

Ábætir
Date pudding with salted butter caramel ice cream

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið