Markaðurinn
Ný kynslóð vistvænna drykkjarröra sem endast
John Lindsay kynnir á markað drykkjarrör sem þola bæði heita og kalda drykki, endast í marga klukkutíma án þess að leysast upp í drykknum og eru án aukabragðs.
Rörin eru framleidd í Evrópu úr náttúrulegum, lífbrjótanlegum trefjum og uppfylla alla helstu gæðastaðla Evrópusambandsins.
Kynningartilboð í desember
Í kynningarskyni fylgir pakki af hátíðarútgáfu af rörunum með hverjum kassa af stóreldhúsapakkningunum meðan birgðir endast. Þau eru einstaklega falleg í heita súkkulaðidrykki eða aðra skemmtilega jóladrykki, blandað af rauðum og grænum rörum í pokanum.
-Þola heita og kalda drykki
-Ekkert aukabragð
-Endast í marga klukkutíma
-Leysast ekki upp í drykknum
-Vistvæn og niðurbrjótanleg
-Framleidd í samræmi við ESB staðla
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







