Sigurður Már Guðjónsson
98 ára bakari í fullu fjöri og bakar eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr all merkilegur bakarmeistari. Hann bakar í hverri viku eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift svo kallaðar “Hefe Kringler”, og hefur hann bakað þær frá árinu 1951.
Bakarameistari þessi heitir Walter Gräper og fagnaði um daginn 98 ára afmæli sínu, og er enn að. Hóf hann nám í bakaraiðn árið 1936, eða fyrir heilum 78 árum síðan. Þó hann hafi náð þetta háum aldri þá er hann hvergi tilbúinn að leggja árar í bát og vinnur enn tvo daga í viku í bakaríi sínu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025