Sigurður Már Guðjónsson
98 ára bakari í fullu fjöri og bakar eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr all merkilegur bakarmeistari. Hann bakar í hverri viku eftir leynilegri fjölskyldu uppskrift svo kallaðar “Hefe Kringler”, og hefur hann bakað þær frá árinu 1951.
Bakarameistari þessi heitir Walter Gräper og fagnaði um daginn 98 ára afmæli sínu, og er enn að. Hóf hann nám í bakaraiðn árið 1936, eða fyrir heilum 78 árum síðan. Þó hann hafi náð þetta háum aldri þá er hann hvergi tilbúinn að leggja árar í bát og vinnur enn tvo daga í viku í bakaríi sínu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars