Vertu memm

Sverrir Halldórsson

2500 stórmarkaðir í Danmörku hætta að selja foie gras eftir þetta myndband

Birting:

þann

Foie Gras

Það var eftir sjónvarpsþátt um meðhöndlun á fóðrun anda í Frakklandi til að ná sem stærstu lifur sem mögulegt er sem var þess valdandi að verslunarmenn tóku áðurnefnda ákvörðun.

Einnig eru veitingastaðir í ríku mæli að taka þennan rétt af matseðlinum og segja að það skemmi orðspor þeirra að hafa þessa vöru á boðstólunum.

Dýravelferð er að verða stærri þáttur í velferð og umgegni okkar við lifandi dýr og verksmiðjuframreiðsla á vörum til manneldis er á undanhaldi, hvort sem okkur líkar betur eða verr.

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið