Sverrir Halldórsson
2500 stórmarkaðir í Danmörku hætta að selja foie gras eftir þetta myndband
Það var eftir sjónvarpsþátt um meðhöndlun á fóðrun anda í Frakklandi til að ná sem stærstu lifur sem mögulegt er sem var þess valdandi að verslunarmenn tóku áðurnefnda ákvörðun.
Einnig eru veitingastaðir í ríku mæli að taka þennan rétt af matseðlinum og segja að það skemmi orðspor þeirra að hafa þessa vöru á boðstólunum.
Dýravelferð er að verða stærri þáttur í velferð og umgegni okkar við lifandi dýr og verksmiðjuframreiðsla á vörum til manneldis er á undanhaldi, hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði