Markaðurinn
24 mismunandi krydd og ljúffeng gulrótarkaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. höfum nýlega tekið í sölu krydd undir okkar vörumerki. Um er að ræða 24 mismunandi krydd og kryddblöndur. Þessa vikuna færðu kryddin með 35% afslætti eða frá 638 kr. stykkið.
Kaka vikunnar er klassísk gulrótarkaka frá Erlenbacher. Kakan er 24cm í þvermál og er forskorin í 12 sneiðar. Þú færð kökuna með 35% afslætti þessa vikuna á 2.851 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






