Addison er þriggja Michelin stjörnu veitingastaður staðsettur í San Diego í Kaliforníu. Veitingastaðurinn hefur skapað sér sterka stöðu fyrir einlægni, glæsileika og ósvikna matargerðarlist. Williams Bradley...
Sænsk matar- og bakstursmenning steig á svið í allri sinni dýrð í vikunni þegar tveir af virtu keppnisviðburðum ársins fóru fram á Stockholmsmässan. Þar voru krýndir...
Heildsalan Bamberg vill þakka fyrir frábærar móttökur á Vegan chili-osta-kjúklingastöngunum frá Endori og tilkynna um leið að ný sending var að berast til landsins! Ef þú...
Jólaportið, hinn árlegi innanhúss jólamarkaður Kolaportsins, opnar föstudaginn 15. nóvember og verður opinn allar helgar fram að jólum. Gestum býðst að ganga beint inn í hátíðaranda...
Í tilefni dags íslensku brauðtertunnar er tilvalið að deila uppskrift sem hlýjar hjartanu eins og góð brauðterta á fjölskylduborðinu. Þeir sem ekki geta beðið eftir næsta...
Katla Þórudóttir nemi í matreiðslu fór nýverið í starfsnám á danska veitingastaðnum Aure í Kaupmannahöfn. Aure er staðsett á Holmen í glæsilegu og sögufrægu húsi og...
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis.Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt K6 veitingar ehf. til að greiða fyrrverandi starfsmanni 704 þúsund krónur í vangoldin laun og orlof auk dráttarvaxta og 700 þúsund...
Við hjá Efnisveitunni bjóðum nú upp á mikið úrval af notuðum kæliborðum í fjölbreyttum stærðum og útfærslum, fullkomið fyrir veitingastaði, ísbúðir, sjoppur og fageldhús. Allar vörur...
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta. Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi sem hefur hlotið...
Ertu að leita að fallegri gjöf, já gjöf sem gleður? Þá er Spiegelau glösin málið. Glösin eru úr ekta kristalli og bera með sér fágun og...
Friðgeir Ingi Eiríksson á EIRIKSSON Brasserie og Guðmundur Ragnarsson, betur þekktur sem „Gummi í Laugarási“, standa nú að endurskipulagningu veitingarekstrarins á 5. hæð Perlunnar. Fram undan...