Útgáfan 25 Best Chefs – Iceland er komin út og varpar ljósi á hæfni, sköpunarkraft og ástríðu íslenskra matreiðslumeistara víðs vegar af landinu. Í bókinni má...
Matvælastofnun varar við neyslu á Taðreyktri bleikju og Reyktum silungi frá Hnýfli ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis yfir mörkum í vörunni. Fyrirtækið hefur...
Bako Verslunartækni býður gestum til notalegrar kvöldstund í verslun fyrirtækisins að Draghálsi 22 í Reykjavík miðvikudaginn 26. nóvember milli klukkan 17 og 20. Tilefnið er sérstök...
Veitingastaðurinn Brasa á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi bauð upp á sitt fyrsta jólahlaðborð síðastliðna viku. Að baki staðnum standa Hinrik Örn Lárusson,...
Matvælastofnun varar við notkun á einni best fyrir dagsetningu af ORA aspasbitum í dós vegna þess að aðskotahlutur fannst. ÓJ&K-Ísam ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Í tilefni þess, bjóðum við viðskiptavini okkar velkomna að Tryggvabraut 24 í opið hús miðvikudaginn 26. nóvember, milli kl. 16.00 og 19.00. Við hlökkum til að...
Kryddhúsið kynnir hátíðarkryddin, ilmandi blöndur sem leika við bragðlaukana
Kæru viðskiptavinir, við hjá Nathan höfum tekið saman nokkrar af okkar bestu hátíðarvörum fyrir komandi veisluhöld. Renndu yfir listann af öllu því sem þig gæti vantað...
Vínappið Vivino hefur ákveðið að fjarlægja allar auglýsingar úr þjónustunni eftir skýrar ábendingar frá notendum. Fyrirtækið segir að markmiðið sé að endurvekja þann einfaldleika og það...
Bodegas Faustino, ein af þekktustu víngerðum Rioja og hluti af Familia Martínez Zabala, hefur verið útnefnd „European Winery of the Year“ af bandaríska tímaritinu Wine Enthusiast...
Jóla Afternoon Tea er nú hafið á Apótekinu og tók staðurinn á móti fyrstu gestunum nú á dögunum. Stemningin var einstaklega hlý og jólaleg þegar fyrstu...
Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk hefur opnað nýjan veitingastað í Iðunni Mathöll á Glerártorgi og bætist þar með við ört vaxandi net keðjunnar á Íslandi. Þetta...