Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Matarmarkaður Íslands í samstarfi við Íslenskt lambakjöt leita að þátttakendum í “Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi”. Hversdags matreiðslukeppni á Matarmarkaði Íslands í Hörpu. Keppni fyrir...
The Bitter Truth vörulínan hefur nú bæst í vöruúrval Drykks heildsölu og af því tilefni verður haldin létt vörukynning á Kalda bar í dag, fimmtudaginn 6....
Hrefna Rósa Sætran, einn af virtustu matreiðslumönnum landsins, hefur sagt skilið við nokkra af rekstraraðilum sem hún hefur starfað með undanfarin ár. Hrefna greindi frá þessu...
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt. Þetta...
Föstudaginn 7. mars verður haldin sérlega glæsileg matarhátíð á Bacco Pasta í Smáralind, þar sem hinn einstaki Parmigiano Gran Moravia ostur verður í aðalhlutverki. Þessi margrómaði...
Big Chicken, skyndibitakeðja sem körfuboltagoðsögnin Shaquille O’Neal stofnaði, hefur gengið til samstarfs við Craveworthy Brands, fyrirtæki sem á meðal annars Genghis Grill og Taim Mediterranean Kitchen....
Barþjónaklúbbur Íslands og Jameson kynna kokteilakeppnina DUBLIN MEETS REYKJAVÍK Sem er ný og hress Jameson kokteilakeppni sem haldin verður á degi heilags Patreks þann 17. mars...
Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur...
Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...
Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldinn helgina 8 -9 mars á jarðhæð í Hörpu, þar sem íslenskar matarhetjur koma saman til að fagna gæðum og fjölbreytni matvæla. Viðburðurinn...