Tvö masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum Juan Gutierrez. Í apríl býður Iðan fræðslusetur upp á tvö spennandi námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill...
Sökum þess að fjöldi veitingamanna er að fara til Stokkhólms næstu helgi á Bartenders Choice Awards, þá vildu Fribbi og Valli í DRYKKUR að nýta tækifærið...
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt. Þetta...
Fosshótel Stykkishólmur – Fullt starf Umsóknarfrestur: 02.04.2025 Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Stykkishólmur óskar að ráða til sín...
Burrata hefur verið einn vinsælasti ostur á veitingahúsum landsins síðustu misseri en um er að ræða ferska mozzarellakúlu með mildri rjómaostafyllingu. Framleiðsluhefðin á rætur að rekja...
Oatly iKaffe Barista Light Haframjólk Rannsóknarsnillingarnir á hafrarannsóknarstofu Oatly í Lundi ákváðu að leysa stærstu áskorun nútíma kaffihúsagestsins í því að vilja drekka sem flesta Latte...
Matvælastofnun varar þá neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir mjólkurpróteinum við einni framleiðslulotu af Eldorado Rustika chips með Sourcream & Onion sem Atlaga ehf. flytur inn....
Það veitir svo sannarlega ekki af því að fá hugmyndir að einföldum og bragðgóðum kvöldmat sem hentar allri fjölskyldunni. Þessi kjúklingabaka er með einfaldari kjúklingaréttum sem...
Innritun stendur yfir frá 14. mars til 26. maí. Ekki er hægt að sækja um eftir að umsóknarfrestur er liðinn. Svör við innritun berast 25. Júní...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Dómstóll í Kaliforníu hefur dæmt sendibílstjóra 50 milljónir dala sem samsvarar um 6,8 milljarða ísl. króna í bætur eftir að hann hlaut alvarlega bruna þegar heitt...
Vaxandi heimsendingarþjónusta Wolt fagnar nú einu ári á Akureyri. Síðustu tólf mánuði hefur Wolt umbreytt matarmenningu Akureyringa og fært þeim þægindi og fjölbreytt matarúrval beint heim...