Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið og líkt og fyrir 50 árum er eingöngu notuð hágæða íslensk mjólk í jógúrtina. Það...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á þremur vörum frá ítalska framleiðandanum Monini SPA sem selt er í Krónunni. Innköllun er vegna þess að...
Á nýafstöðnu einni stærstu matvæla- og veitingasýningu heims, National Restaurant Association í Chicago, kynntu drykkjarisarnir PepsiCo og Coca-Cola nýjungar sem sækja innblástur í vaxandi „dirty soda“...
Einn þekktasti veitingastaður Suður-Englands, The Angel í Dartmouth, hefur ákveðið að loka dyrum sínum eftir meira en fjóra áratugi í rekstri. Í tilkynningu frá Angel segir...
Vegna breytinga hjá fjölmörgum fyrirtækjum er nú til sölu margvíslegur búnaður úr stóreldhúsum. Þar á meðal eru pizzubakarofnar, bakaraofnar, flatpönnur, undirbúningsborð, kælar, gaseldavélar, hrærivélar, ísvélar, mötuneytislínur...
Ali Malik, sem margir kannast við úr veitingageiranum á Akureyri, hefur tilkynnt að hann opni nýjan veitingastað í Reykjavík þann 31. maí. Staðurinn verður staðsettur í...
Hjá Bako Verslunartækni fæst frábært úrval fyrir 17. júni hátíðarhöldin. Núna eru margir skipuleggjendur þjóðhátíðardagsins farnir að huga að tækjakosti fyrir söluvarninginn. Hjá Bako Verslunartækni er...
Vegna mikillar ánægju með Bardjús meðal íslenskra barþjóna og eldhúsa hefur Drykkur heildsala ákveðið að bæta Pink Grapefruit við vörulínuna. Pink Grapefruit mun bætast við bragð...
Mathöllin Borg29 leitar að metnaðarfullum aðilum í gott veitingapláss sem losnar fljótlega í höllinni. Borg29 opnaði vorið 2021 og hefur verið ein af vinsælustu mathöllum landsins....
Jón Mýrdal, einn af stofnendum og rekstraraðilum veitingastaðarins Kastrup við Hverfisgötu í Reykjavík, hefur tilkynnt að hann hafi hætt aðkomu sinni að staðnum. Ástæðan er sú...
Nú á dögunum kynnti kínverska ríkisstjórnin nýjar og hertar reglur sem miða að því að draga úr ofgnótt og sóun innan opinberra stofnana. Þessar reglur, sem...