Við tökum fagnandi á móti hækkandi sól og komandi grillsumri með áhugaverðri nýjung í kryddsmjörslínuna frá MS en kryddsmjörið er þetta litla extra sem gerir góðan...
Fágun – félag áhugafólks um gerjun – heldur út fyrir landsteinana næstu helgi til að taka þátt í samnorrænni heimabruggkeppni. Síðustu misseri hefur Fágun unnið að...
Endilega kíktu til okkar og sjáðu úrvalið. Bæði í verslun okkar að Fosshálsi 1 og hér á heimasíðu okkar.
Verið velkomin í rjúkandi heitan bolla af Pelican Rouge kaffi í verslun Rekstrarvara, Réttarhálsi 2. Verslun og sýningarsalur er opinn alla virka daga frá kl. 08:00...
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1. Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að...
Veitingastaðnum Felino í Listhúsinu í Laugardal í Reykjavík hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Þetta staðfestir forsvarsmaður staðarins, hinn rómaði bakarameistari Jói Fel, Jóhannes Felixsson...
Nú á dögunum opnaði formlega RVK Brewing Co. í viðbyggingu í gamla Tónabíó og Vinabæ hússins í Skipholti. „Það var smekkfullt hjá okkur frá opnun til...
Kringlan hlaut á dögunum tvenn evrópsk verðlaun fyrir mathöllina Kúmen sem opnaði í Kringlunni í nóvember 2022. Verðlaunin Transform Awards eru bæði virt og eftirsótt. Verðlaunin voru veitt við...
Nú í vikunni fékk veitingastaðurinn Red Brick grænu Michelin stjörnuna sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í sjálfbærni. „Ætli það sé ekki hversu nálægt allt er,...
Burrata hefur verið einn vinsælasti ostur á veitingahúsum landsins síðustu misseri og með aukinni framleiðslugetu hefur hann enn fremur slegið í gegn á neytendamarkaði þar sem...
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem...
Karen Jónsdóttir eigandi Kaju Organic og Ebba Guðný Guðmundsdóttir frá Pure hafa tekið höndum saman og selja frosna glútenlausa pizzabotna við góðan orðstír, þar sem brauðblanda...