Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Gordon Ramsay var langt í frá að vera ánægður með hugmyndina hjá tveimur kokkum að elda steikpizzu og kallar þá heimskur og heimskari og líkir steikpizzunni...
Gerðu góða máltíð enn betri með vörunum frá Giovanni Rana. Þú færð Rana pastavörurnar hjá Kalla K. Heimasíða: www.kallik.is
Nýjungarnar frá Nóa Síríus streyma í verslanirnar þessa dagana og nýjasta varan er dásamlega litrík og ljúffeng, Síríus rjómasúkkulaði með súkkulaðiperlum. „Þetta er geggjuð blanda af...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni fimmtudaginn 26. maí, uppstigningardag. Engin vörudreifing verður frá MS þann dag. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifingu í tíma.
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hefur fundið kaupanda að rekstri fyrirtækisins í Rússlandi. Eftir að innrásin í Úkraínu hófst ákvað keðjan að loka öllum veitingastöðum sínum í landinu....
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald’s hyggst nú selja alla veitingastaði sína í Rússlandi og hætta alfarið allri starfsemi þar í landi. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt að það myndi...
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum. 400 gr stórar rækjur Graslaukur 40 gr. hvítlaukur 40 gr engifer 15. gr chili, þurrkaður 150 ml olía...
Pizzastaðurinn Spaðinn hefur lokað útibúi sínu við Fjarðargötu í Hafnarfirði. Þetta staðfesti Þórarinn Ævarsson bakari og framkvæmdarstjóri Spaðans, við Fréttablaðið. Þórarinn segir að þeir hafi skellt...
Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði. „Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við...