Ítalski Pepsi aðdáandinn Christian Cavaletti á gríðarlegt safn af Pepsi-dósum. Úrvalið er það mikið að það hefur slegið heimsmet í stærsta safni af Pepsi-dósum. Safnið inniheldur...
Í nýjasta þætti Matvælið, hlaðvarp Matís, ræðir þáttastjórnandi Ísey Dísa Hávarsdóttir við Evu Margréti Jónudóttur sem er sérfræðingur hjá Matís, en hún hefur gert fjölbreyttar rannsóknir...
Nú á dögunum handtók lögreglan í Frakklandi meira en 20 manns sem grunaðir eru um að selja hundruð þúsunda lítra af ódýru rauðvíni, markaðssett sem Bordeaux....
Lúx veitingar voru að bæta við sig glæsilegum Dry Aging skáp frá Infrigo en skápurinn er staðsettur í Sælkerabúðinni, Bæjarhálsi. Infrigo er risastór framleiðandi í kælum, kæliborðum og afgreiðslukælum. Það er...
Ef þú ert ekki búinn að kynna MEATER þráðlausa kjöthitamælinn þá er tækifærið núna! Þráðlausu kjöthitamælarnir frá MEATER hafa heldur betur slegið í gegn hjá landsmönnum...
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín matreiðslumann í eldhúsið í fullt starf. (vaktarvinna 2-2-3 – 10-22) Í starfinu felst umsjón, skipulagning og þátttaka í...
Skyrkökur eru algjör dásemd og hér erum við með uppskrift frá Berglindi Hreiðars á Gotteri.is sem er með matarlími og hægt er að skera í sneiðar. „Skyrkökur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sóló sumarbjór frá Íslenskri hollustu vegna þess að bjórdósir geta bólgnað og sprungið. Fyrirtækið Og natura/Íslensk hollusta hefur...
Stærsta Götubitahátíð á Íslandi hefst í dag og verður haldin í Hljómskálagarðinum 16 – 17 júlí. Þar verður að finna bestu matarvagna landsins, yfir 20 söluaðilar og...
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Dineout Iceland býður upp á framúrskarandi hugbúnaðarlausnir fyrir veitingastaði, hótel og önnur fyrirtæki. Dineout Iceland hjálpar þér á einfaldan hátt að auka sýnileika rekstursins...
Ástralski vínrisinn Randall Wine hefur gengið frá samningi við Accolade Wines um kaup á þremur vínekrum í McLaren-dalnum. Samningurinn felur í sér að Randall Wine fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af karríi Hot madras curry sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um salmonellu smit. Fyrirtækið hefur með aðstoð...