Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur pökkunardagsetningum af taðreyktum silungi frá Geitey vegna listeríu (Listeria monocytogenes). Við innra eftirlit fyrirtækisins greindist listería og hefur fyrirtækið innkallað...
Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu...
Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Hindberjagos frá Öglu gosgerð 0,33l gler og Helgu 0,33l dós frá Borg brugghús. Þetta á við um allar framleiðslulotur af þessum...
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið hafa undanfarið haft til skoðunar eftirlitskerfi hins opinbera með matvælum, hollustuháttum og mengunarvörnum. Eftirlitið er í dag bæði í höndum...
Í ár mun sameinað fyrirtæki Kjarnafæði – Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini. Hægt...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu...
Vinsæli veitingastaðurinn Salka á Húsavík fer í vetrardvala 30. september næstkomandi og mun staðurinn opna að nýju í mars 2022. Er þetta í fyrsta sinn sem...
Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í gærmorgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 4. október 2021. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram...
Fyrirtækið Skólamatur ehf. selur mat til grunnskólabarna í tugum skóla á Reykjanesi, Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum. Sveitarfélögin kaupa einnig mat af fyrirtækinu fyrir leikskóla en án...
Með Fréttablaðinu í dag kom út kynningarblað undir yfirskriftinni Stelpur og verknám. Í blaðinu er fjallað um og talað við konur sem hafa menntað sig og...