Djúpalón býður upp á lúxus Styrjuhrogn en þetta einstaka sjávargóðgæti þekkist af ljúfu og mildu sjávarbragði með keimi af möndlu sem skapar hið fullkomna jafnvægi. Þau...
Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum...
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður...
Breytt fyrirkomulag á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og frestun á aðalfundi félagsins. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 setur stjórn og fagkeppnisnefnd heilsu og hag keppenda, þjónustuaðila og...
Fiskur vikunnar hjá Humarsölunni eru fersk lönguflök roð og beinlaus 890 kr + vsk Humarsalan á allar stærðir af humri í öllum verðflokkum.sem hentar allra þörfum....
Rjómaostur til matargerðar í 400 g pakkningum hefur nú verið endurbættur og er talsvert mýkri en áður. Rjómaostur til matargerðar er bragðmildur og ljúfur, bráðnar sérlega...
Það er ekki á hverjum degi sem Michelin stjarna stendur í eldhúsinu á Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík þó svo þar séu vandvirkir og flinkir...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Í dag opnar nýr veitingastaður í Reykjavík þar sem boðið er upp á heimilislegan mat. Staðurinn heitir Sirka og er staðsettur við Gnoðarvog 46, beint á...
Guðvarður Gíslason hótel- og veitingamaður hefur ekki farið varhluta af áhrifum kórónuveirunnar á rekstur hans, en hann rekur skíðahótelið Skihotel Speiereck í bænum St. Michael im...
Íslenskt salat á tilboðsverði