Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Keppnin átti að vera...
Samkvæmt upplýsingum sem Félag atvinnurekenda hefur aflað sér hjá félagsmönnum sínum í innflutningi mat- og dagvöru eru engar hindranir á innflutningi til landsins og nægar birgðir....
Vegna gengisþróunar og í sumum tilvikum hækkana frá birgjum boðar Innnes verðhækkun sem tekur gildi föstudaginn 27 mars, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi...
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus. Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum...
Aðalréttur fyrir 6 Hráefni: 1 pk núðlur 2 ds kókosmjólk 3 msk olía 4 msk sweet chili sósa 1 saxað hvítlauksrif 2 msk soya sósa 2...
Nú eru aðstæður í okkar samfélagi þannig að engin fordæmi eru fyrir því. Til að mæta þeim aðstæðum og minnka alla óþarfa áhættu á smitum Þá...
Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Þetta sýna niðurstöður alþjóðlegrar þjónustukönnunar sem framkvæmd er...
Hammari frá SS, er lausmótaður 140g hamborgari, með 20% fitu sem gerir hann sérlega safaríkan. Lausmótaður tryggir betri steikingu því hitadreifingin er jafnari og er hann...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum...