Að þessu sinni eru það girnileg Cordon Bleu snitsel og freistandi skyrkaka með ástríðuávöxtum sem eru á vikutilboði hjá Ásbirni. Cordon Bleu snitsel eru úr svínakjöti,...
Í rúmlega tvö ár höfum við valið eina mynd í hverjum mánuði sem eru merktar með myllumerkinu #veitingageirinn á Instagram og birt þær hér á veitingageirinn.is....
Leyniuppskrift að kryddblöndunni sem umlykur kjúklinginn af KFC er hægt að finna víðsvegar á internetinu. Í fjöldamörg ár hefur þessi kryddblanda verið eitt best geymda leyndarmál...
600 gr. hreinsuð nýru (kálfa, svína eða kindanýru), 50 gr. smjörlíki., salt, pipar, 3 dl. mjólk, l 1/2 dl. rjómi, 40 gr. hveiti, 2 msk. sherry...
Fyrir sex Hráefni 1/2 búnt af ferskum aspas 4 egg 35 g smjör 35 hveiti 300 ml mjólk 4 msk rifinn Västerbotten ostur 1/2 hvítlauksgeiri smjör...
„Ég hélt í morgun þegar ég var að ákveða hvað ætti að vera í matinn að það yrði kannski hríðarveður í dag, eða allavega frekar kuldalegt,...
Þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja kaup sín á ferðalögum hafa minnkað í kjölfar útbreiðslu kórónaveirunnar og rúmlega helmingur segir viðskipti sín við skyndibitastaði og aðra...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir mjólk, sellerí og/eða soja við neyslu á ýsu í raspi frá fyrirtækinu FBO ehf. (Fiskbúðin okkar) með síðasta notkunardag...
Nýpressaður ferskur ávaxtasafi á staðnum með Zumex ávaxtapressunni - (sjá vídeó)
Þennan dag það ár hóf Tómas Tómasson rekstur Ölgerðar Egils Skallagrímssonar í tveimur kjallaraherbergjum í Þórshamri við Templarasund. Umsvifin voru ekki mikil í fyrstu. Suðuketillinn var...
Þá er það hér með komið á hreint að „hlutabóta“ leiðin er ekki nothæf. Í uppsagnarfrest heldur starfsmaður umsömdum launum og verður ekki fyrir tekjuskerðingu í...
Framkvæmdir standa yfir á nýjum veitingastað í Vestmannaeyjum sem hefur fengið nafnið ÉTA, en staðurinn er systur staður SLIPPSINS sem er einnig staðsettur í Vestmannaeyjum. „Við...