Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar. „Það er...
Framkvæmdir standa yfir á Fitjum í Reykjanesbæ þar sem matarvagninn Issi Fish & Chips er staðsettur, en þar er verið að koma upp aðstöðu/vinnslu eldhús. Jóhann...
Nautalund, hamborgarhryggur, beikon, pylsur, bjúgu, skinka, salami og malakoff. Þetta ljúfmeti verður ekki til af sjálfu sér en það er meðal annars í verkahring menntaðra kjötiðnaðarmanna...
Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga. Um leið og sjónum er beint að innlendri...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði. DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. Fulltrúi Matvælastofnunar safnaði kræklingi 4. maí s.l. við Fossá í Hvalfirði....
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 4. maí 2020. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að...
Sumartilboð - Duni
Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Um það bil 85 prósent allra...
ÍSAM opnar í dag stórglæsilega vefverslun fyrir stóreldhús deildina sína. Auk mikils vöruvals, býður síðan upp á að viðskiptavinir okkar geti skoðað sölusögu, hreyfingalista og reikningana...
Matreiðslumeistararnir Garðar Agnarsson Hall, Jóhann Ingi Reynisson og Sveinn Kjartansson eiga eitt sameiginlegt, en þeir mæla allir með kryddunum frá Kryddhúsinu. Garðar Agnarsson Hall matreiðslumeistari hjá...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í fyrradag fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið...
Frá áramótum hafa fjórar sendingar af ófrosnu kjöti verið fluttar inn til landsins. Sýni sem voru tekin úr þessum sendingum reyndust öll neikvæð fyrir salmonellu og...