Þessa uppskrift notaði ég með frábærum árangri í veiðihúsinu að Kjarrá í þverárhlíð. Frábær kaka og auðvelt að búa til. Hentar fullkomlega sem eftirréttur. Hráefni Súkkulaðifrauðið:...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um veglegt framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu. Samningurinn...
Ferðagjöfin er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda og liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins. Þannig er greinin efld samhliða...
Það þekkja flestir rjómaostinn í bláu dósunum en hann er nú kominn í nýjar umbúðir og það sem betra er að nú hefur osturinn verið endurbættur...
Sumartilboð á vínkælum og bar vörum
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“. Texture lokaði...
Frétt um að þrjátíu og fimm starfsmönnum Kristjánsbakarís á Akureyri hefur verið sagt upp störfum vegna endurskipulagningu fyrirtækisins, þá vill Kristjánsbakarí koma eftirfarandi á framfæri: Öllum...
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er gestur Augnabliks í iðnaði þessa vikuna en hún hefur sterkar skoðanir á mat og matarmenningu. Matarsóun er henni sérstaklega hugleikin og henni...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um tilraunaverkefni um...
Þórarinn Ævarsson bakari og stofnandi Spaðans, segir veltuna hafa verið rúmlega 31 milljón eftir skatt fyrsta mánuðinn í rekstri fyrirtækisins. Þórarinn opnaði pítsustaðinn Spaðann 8. maí...
„Lífið er vinna,“ segja þau hjónin Usman og Farzana sem opnuðu Taj Mahal sem er indverskur veitingastaður, staðsettur við Tryggvagötu 26 í Reykjavík, en staðurinn opnaði...
Deilieldhúsið Eldstæðið stefnir á að opna dyrnar í sumar og geta matarfrumkvöðlar, smáframleiðendur og aðrir matarunnendur leigt sér aðstöðu til matvælaframleiðslu ásamt skrifstofuaðstöðu. Tilraunaeldhús þekkjast víða...