Já og gleðilegt nýtt ár! Við erum með skemmtilegt og fjölbreytt úrval af vegan vörum. Þá ber helst að nefna glæsilegt úrval af Violife ostum og...
Vara vikunnar að þessu sinni er dásamlega sjónvarpskakan okkar frá Dan Cake. Hún kemur í fleka sem er 1,3 kg og þar sem hún er óskorin...
Instagram mynd desember mánaðar er frá Tryggvaskála á Selfossi. Í desember útskrifaðist Guðbjörg Líf Óskarsdóttir sem matreiðslusveinn frá Hótel- og matvælaskólanum. Hún lærði fræðin sín á...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í Hörpu í kvöld. Kvöldverðurinn er til styrktar Kokkalandsliðsins. Mikið fjör og mikið gaman þar sem flottustu kokkar landsins báru fram...
Nafnlausi pizzustaðurinn á Hverfisgötu 12 verður lokaður fyrir fullt og allt í kvöld. Það var mbl.is sem greindi frá og segir að eftir viku mun nýr...
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019! Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi...
Norðanfiskur er kominn í þorraskap
Matvælastofnun varar við neyslu á dönskum sólkjarnafræjum frá Grøn Balance vegna þess að skordýr (bjöllur) fundust í vörunni. Innflytjendur hafa innkallað vöruna úr verslunum. Nánar um...
Öllum stöðum Dunkin‘ Donuts á Íslandi hefur nú verið lokað, en sölustaðnum í Kringlunni var lokað um áramót. „Það var tekin ákvörðun um að loka Dunkin‘....
Á árinu 2018 seldust rétt tæplega 22 milljónir lítra af áfengi í Vínbúðunum. Það er 0,54% aukning frá árinu 2017 og mesta magn sem selst hefur...
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (ANR) hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá Evrópusambandinu yfir í ígildi kjöts með beini, en slíkur umreikningur hefði...
Í janúar erum við með frábær tilboð á skrifstofuvörum, ritföngum, kaffivélum og kaffi í umhverfisvænum hylkjum. Skoða öll tilboðin hér https://www.rv.is/tilbod/