Súra hefur lagt í fyrsta tankinn af rabarbarasíder þetta sumarið. Sveinn Steinsson einn eigenda Súru, segist vera spenntur fyrir sumrinu og stefnan sett á 6 tonn...
Alltaf heitt á könnunni
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er 2 ltr. maple síróp Acadian en það fæst með 40% afslætti eða á 4.013 kr. Kaka vikunnar er ljúffeng...
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir...
Fyrir 4 800 g laxaflak 4 stk baby bell ostur (má vera eh annar harður ostur skorinn í svipaða stærð) 8 sneiðar parmaskinka Salt og pipar...
Fyrir 4 150 g smjör ½ stk blaðlaukur 2 rif hvítlaukur 1 grein rósmarín 12 stk möndlukartöflur eða einhverjar aðrar litlar kartöflur Parmesan ostur Salt og...
Fyrir 4 4 stk ferskjur 2 stórir rauðlaukar 1 askja litlir tómatar 1 dós litlar mozzarella kúlur Basilikku lauf Salt og pipar Olivuolía Aðferð: Skerið ferskjurnar...
Skemmtilegt myndband var birt á YouTube af þeim félögum Chris Hemsworth og James Corden þar sem þeir keppa um hvor er betri þjónn. Dómari í keppninni...
Mikið magn af hættulegum matvælum og drykkjum voru gerð upptæk í viðamikilli aðgerð í mörgum löndum. Áætlað verðmæti á vörunum er um 100 milljónir evra, en...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf erum að taka til á lagernum okkar og búa til pláss fyrir nýjar vörur. Við ætlum því að vera með lagerhreinsun...
Ef þú skilar honum heilu og höldnu verða engir eftirmálar. Við lofum því. Nú vantar garðyrkjubændum kassana sína undir grænmetið. Þeir hafa ekki verið að skila...
Fyrir 4 700 gr. skötuselssteikur eða kótilettur á beini í kolagrills-marineringu frá Hafinu. Aðferð Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið skötuselinn í...