Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag. Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd...
Samstarf matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara, eigendur Eleven Madison Park í Manhattan í New York, er lokið. Daniel og Will keyptu veitingastaðinn árið...
Fyrir 3 glös Innihald: 9 stk myntulauf 1-2 msk hrásykur 3 stk stór jarðarber 1 stk lime, skorinn í báta 7 Up Klakar (Mulinn ís) Aðferð:...
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka (Bastilludeginum) bauð sendiherra Frakklands á Íslandi og Jocelyne Paul til móttöku í Bryggjunni Brugghúsi. Einstaklega vel heppnuð samkoma og mikið margmenni...
Hjá veitingastöðunum Local og Serrano dróst hagnaður verulega saman milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningum fyrirtækjanna fyrir árið 2018. Þrátt fyrir minni hagnað jukust rekstrartekjur...
English below. Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Bacardi Masterclass, þar sem Juho Eklund, Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu Bacardi, hrista...
Nýlega var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla í Hafnarfirði. Tveir aðilar tóku þátt í útboðinu en annar dró tilboð sitt til...
Hráefni 2–3 pakkar kjúklingavængir 200 ml grillsósa (BBQ) Kjúklingakrydd Salt og pipar Aðferð Klippum kjúklingavængina í tvennt á brjóskinu og tökum fremsta hlutann (þann stutta og...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta...
Tónaflóð heimasíðugerð setti nýlega í loftið vef fyrir veitingastaðinn Katy’s Korner í San Ramon í Bandaríkunum. Katys’ Korner opnaði í desember 1998 og hefur verið í...
Hráefni 3 stk. matarlímsblöð 300 ml mjólk 100 g sykur 170 g skyr 250 ml rjómi Hunang eða sykur á berin (má sleppa) Vanilla (má sleppa)...
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni sýrt grænmeti eða pickles frá Önos. Hver sölueining er 3,5 kg dós og þessa vikuna fæst hún...