Eins og fram hefur komið þá var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á Siglufirði á laugardaginn fyrir viku. Um matseldina sáu Ungkokkar Íslands um og þeim til...
Við bjóðum 25% afslátt af öllum Convotherm ofnum í apríl og maí. Kíktu til okkar í Fastus og kynntu þér úrvalið.
Karen Eva Harðardóttir sigraði nemakeppni Kornax í bakstri sem haldin var í gær í Hótel og Matvælaskólanum. Sex bakaranemar kepptu í forkeppninni sem haldin var í...
Steinn Stefánsson og Guðjón Bjarni Snæland hafa verið ráðnir til Ölvisholts brugghúss. Steinn eða Steini eins og hann er kallaður hefur komið víða við í bjórbransanum....
Áhugaverðar umfjallanir og flottur fatnaður! Nánari upplýsingar á run.is.
Nýr veitingastaður ÓX (dregið af orðinu vaxa) opnar á Laugaveginum. „Hugmyndin af ÓX kom fyrir um 10 árum síðan þegar ég var að vinna upp í...
Um árabil hefur Kjarnafæði verið dyggur samstarfsaðili Klúbbs matreiðslumeistara KM og Kokkalandsliðsins og í tilefni af aðalfundi KM sem haldinn var á Siglufirði 7. apríl var...
Nemakeppni Kornax verður haldin föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 16:00 í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Þrír bakaranemar munu keppa til úrslita en þeir eru: Hákon...
Bako Ísberg óskar kokkunum í Salaskóla í Kópavogi til hamingju með nýja 20 skúffu Rational Gufusteikingarofninn. Hér má sjá Örn Erlingsson sölumann hjá Bako Ísberg afhenda...
Þriðjudaginn 10. apríl hélt Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi sinn mánaðarlegan fund í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Matseldin sem og framreiðslan var í höndum nemenda matvælabrautar VMA þ.e....
Ómar starfaði áður hjá Nova og hefur einnig góða reynslu af sölu- og markaðsmálum. Hann lauk BA gráðu í alþjóðlegri markaðsfræði frá IBA í Danmörku. Ómar...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....