Icelandair Group hefur tekið þá ákvörðun að setja Icelandair hótelin í söluferli, en fyrirtækið rekur 13 hótel, og fasteignum sem tilheyra hótelrekstri. Í tilkynningu segir að...
Áformað er að opna minnst 30 veitingahús í miðborg Reykjavíkur á næstu 18 mánuðum. Samhliða þessari sögulegu fjölgun bendir margt til að mörg veitingahús í miðborginni...
Stofnaður hefur verið facebook hópur fyrir starfsfólk sem starfað hefur á veitingastaðnum Hornið við Hafnarstræti 15 í Reykjavík. Tilefnið er stórafmæli hjá Horninu en staðurinn opnaði...
Hér er uppskrift að bökuðum fiski með stökkri og kryddaðri áferð – með muldum fræjum. Hægt er að nota þorsk eða löngu til dæmis. Avócadosósan fullkomnar...
Í síðustu viku var kynnt á Húsavík hugmynd að tvöhundruð herbergja hóteli efst á Húsavíkurhöfða. Markmiðið er að fá erlenda hótelkeðju til samstarfs og kynna verkefnið...
Snemma í vor ákvað ég að setjast niður og skrifa mína reynslu sem kona í þessum heimi og þá aðallega í kokkaheiminum. Ég byrjaði á byrjun,...
Nú á dögunum tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við rekstrinum á veitingahúsinu Harbour House á Siglufirði. Harbour House er staðsett á hafnarsvæðinu á...
Apotekið hefur verið duglegt við að bjóða upp á skemmtilega popp upp viðburði á árinu í samstarfi við bæði matreiðslumenn og önnur veitingahús. Hafa þessir viðburðir...
Pítsugerðin er nýr veitingastaður við Bárustíg 1 í Vestmannaeyjum en staðurinn opnar 15. maí næstkomandi. Eigendur eru hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason sem eru jafnframt...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Frakkastíg 12 sem heitir Reykjavík Fish. Eigendur eru þeir sömu og Reykjavík Fish við Tryggvagötu 8, Guðmundur Þór Gunnarsson og...
Á þriðjudaginn mun kokteilmeistarinn Gavin Benton frá Funkin Cocktails koma til landsins og sýna spennandi aðferðir, púrrur og sýróp sem slegið hafa í gegn í kokteilsenunni...