Fréttabréf Ekrunnar fer nú aftur af stað og ætlum við að halda áfram að senda ykkur fréttir og tilboð. Í síðustu viku var síðasti vinnudagurinn hans...
Fjörður er sannkallað hjarta verslunar, þjónustu og samgangna í Hafnarfirði og fagnar 22 ára afmæli sínu í ár.
Vara vikunnar hjá Garra er lífræn Hýðishrísgrjónamjólk með Quinoa 1ltr sem er á 45% afmælisafslætti eða 200 kr + vsk út vikuna. Lífræna Monsoy línan okkar...
„Hér er kvöldmatseðillinn okkar mættur. Hádegisseðill, kokteilseðill, brönseðill ofl væntanlegt á næstu dögum.“ Svona hefst facebook færsla Skelfiskmarkaðarins sem birt var í gær. Það kennir ýmissa...
Kaffihúsakeðjan Costa, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Leitað er að húsnæði í miðbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Þetta herma heimildir...
Í tilefni 20 ára þátttöku Íslands í Bocuse d´Or ætlar Íslenska Akademían að blása til afmælisveislu. Bjarni Siguróli Jakobsson mun keppa í Bocuse d´Or í Lyon...
Miklar sveiflur eru innan kostnaðarramma Reykjavíkurborgar eða 4 milljarðar af 20 milljarða fjárfestingaramma ársins. Fundur borgarráðs var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur nú fyrir stuttu, en þar...
Tvö af stærstu matvælaframleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi, Norðlenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð...
Fimmtudaginn 13. september mun Vínnes ehf. halda vínsýningu í Gamla Bíói. Sýningin stendur yfir frá kl. 17:00 til kl. 20:30. Á sýningunni er lögð sérstök áhersla...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni! Humarsalan hefur einnig verið að styrkja sig gríðarlega í rækju og býður uppá eftirtaldar stærðir í...
Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn! Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan...
Vorum að fá allskonar girnilegt og gott frá Farm Frites. Klassískar sem og öðruvísi franskar, djúpsteiktur Camembert, Mozzarella stangir og ekki má gleyma djúpsteikta rjómaostinum með...