Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Hótel Borg sem ber heitið Jamie´s Italian og er hluti af veitingahúsakeðju matreiðslumeistarans Jamie Oliver. Það má með sanni...
Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust. Í þættinum mun yfirmatreiðslumaður Dill, Ragnar Eiríksson, þræða hringinn...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 16. og 17. ágúst þar sem Pekka Pellinen, global brand mixologist frá Finlandia, mun fræða okkur um sögu...
Viðvík er nýr veitingastaður, en hann opnaði í júlí s.l. Staðurinn er staðsettur við þjóðveginn á leið frá Hellissandi og eru það bræðurnir Gils Þorri og...
Íslandsvinurinn og danski stjörnukokkurinn René Redzepi er staddur hér á landi og borðaði meðal annars á Geira Smart og fékk sér 6 rétta máltíð. Ragnar Pétursson...
„Við þurfum að vera sýnileg, við þurfum að vera jákvæð og við þurfum að hafa trú á vörunum okkar. Við þurfum að vera samvinnuþýð við stjórnvöld...
Rabbar Barinn hefur fest kaup á glæsilegum matarvagn og nú um helgina verður Rabbar Barinn með vagninn á hátíðinni Sumar á Selfossi. Boðið verður upp á...
Hlemmur Mathöll opnar á næstu dögum en tekur hefur verið forskot á sæluna nú um Pride-helgina þar sem boðið er upp á ís úr fljótandi köfnunarefni...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum, hefur verið duglegur að gera pop up í ýmsu löndum á síðustu árum...
„Við létum setja þetta sérstaklega upp svo við erum væntanlega þeir fyrstu til að bjóða upp á þennan möguleika“ , sagði Elvar Ingimarsson, rekstrarstjóri Bryggjunnar Brugghúss...
Í júlí opnaði nýr veitingastaður og kaffihús á efstu hæð Perlunnar. Veitingahúsið, sem rekið er af sömu aðilum og eiga Kaffitár, hefur hlotið nafnið Út í...
Á vordögum tók landinn sérstaklega vel á móti Evróvision poppi Omnom og kjamsaði á litríku góðgætinu á meðan Svala stóð sig eins og hetja á sviðinu...