Stærsta barþjónakeppni í heimi hefur staðið yfir í Mexíkó nú í vikunni og fyrir hönd Ísland keppti Jónas Heiðarr, en hann hreppti titilinn Besti barþjónn Íslands...
Allt fyrir skólaeldhúsið, gæðavörur á góðum verðum. Grænmeti, brauð, kjötmeti og meðlæti á tilboði hjá OJK og SD. Stórgóðar nýjungar í heilsubuffum, án allra aukaefna úr...
Veitingar og vörur fljúga yfir höfuðborginni er AHA, í samstarfi við drónatæknifyrirtækið Flytrex, setur heimsins fyrsta sjálfstýrða sendingadrónakerfið í loftið. AHA og drónatæknifyrirtækið Flytrex tilkynntu í...
St. Germain elderflower líkjörin hefur slegið í gegn um allan heim og er loksins kominn til Íslands. Hann er mikið notaður í kokteila og freyðivínsblöndur en...
Jónas Heiðarr hóf keppni í gær í Mexíkó á World Class Barþjónakeppninni og í meðfylgjandi myndbandi fer hann að kostum fyrir dómefndina (byrjar á 10 mínútu):...
Fá vörumerki bjóða fram jafn flotta línu í kokka- og þjónafatnaði og sænska fyrirtækið Segers. Auk þess að vera mikið fyrir augað er fatnaðurinn þægilegur, efnisgerðirnar...
Smellið hér til að skoða tilboðin nánar.
Menning Íslendinga er órofið tengd sauðfjárrækt í gegnum aldirnar. Sauðkindin hefur mótað á löngum tíma sitt eigið leiðakerfi, kindagötur um fjöll og firnindi sem gaman er...
Matreiðslumeistarinn Gary Thomas betur þekktur sem hershöfðinginn „The General“ starfar hjá fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises. Fyrirtækið á fjölmörg skemmtiferðaskip og þar á meðal Anthem of the...
Eins og fram hefur komið, þá opnaði Hlemmur mathöll í dag, laugardag kl 12. Ljósmyndari Matarvefsins á mbl.is kíkti við í gær og fékk að mynda...
Gengið hefur verið frá sölu á Keahótelum ehf. Seljendur eru Horn II slhf. , Tröllahvönn ehf. og Selen ehf. Kaupandi er fjárfestingafélagið K Acquisitions ehf. en...