Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður á Selfossi sem býður upp á hollan mat sem bæði er hægt að borða á staðnum og taka með. Staðurinn...
Humarsalan opnaði nú fyrir stuttu nýja netverslun þar sem boðið er upp á stóran og millistóran VIP, skelbrot og skelfléttan humar. Humarsalan býður uppá breitt úrval...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingastaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Agern...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í ágúst 2016. Smellið hér til að skoða vörulistann.
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 16. sinn dagana 5. til 7. ágúst 2016 á Dalvík. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi...
„Þetta er bara allt of algengt, bæði kynferðisleg áreitni og bara misrétti, er ótrúlega algengt í þessum bransa,“ segir Vigdís Ósk Howser í samtali við mbl.is....
Fyrirtækið Spretta ehf er spánnýtt íslenskt fyrirtæki sem leikarinn Stefán Karl Stefánsson kom á laggirnar. Nafnið spretta er stytting á orðinu grænspretta sem er nýyrði yfir...
Tveir götusalar í Singapore fengu nú á dögunum 1 Michelin stjörnu en það eru Hill Street Tai Hwa Pork Noodle og Hong Kong Soya Sauce Chicken...
Heyrst hefur .. .. að það eigi að innrétta kaffihús fyrir um 35 manns í sæti á 1. hæðinni og gistiheimili 2. hæð, í risi og...
Nú nýlega opnaði fótboltastjarnan Lionel Messi veitingastað undir nafninu “El Bellavista del Jardin del Norte” í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol. Sjá einnig:...
Viktor Örn Andrésson er byrjaður á undirbúningi sínum eftir sumarfríið og byrja æfingar formlega um miðjan september næstkomandi. Eins og fram hefur komið þá náði Viktor...
Heyrst hefur … .. að endurbyggja eigi bragga og innrétta í honum veitingastað við Nauthólsveg í Reykjavík og einnig innrétta þar fyrirlestrarsal og frumkvöðlasetur. Veitingastaðurinn verður...