Mikill fjöldi af veitingastöðum eða 18 talsins eru opnir í dag aðfangadag og á morgun jóladag. Þeir staðir sem eru með opið í dag og á...
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Kveðja Starfsfólk Haugen
Við þökkum innilega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að gera frábæra hluti með ykkur á nýja árinu 2017. Sjáumst á...
Á veitingastaðnum Aurora á Icelandair hótel Akureyri er boðið upp á dögurð (brunch) alla sunnudaga allt árið um kring frá klukkan 11:30 – 14:00. Virkilega vel...
Þær fréttir bárust út á haustmánuðum að Perlan myndi loka um áramótin. Ekki fylgdi með ástæða fyrir þeirri lokun önnur en sú að það fengjust hærri...
Ísam stendur fyrir námskeiði í samstarfi við Texturas/Condi dagana 4.-5. janúar 2017. Námskeiðið er með demo sniði þar sem áherslan er notkun á Texturas vörum og...
Stefnt er á að opna Jamie’s Italian-útibú á Hótel Borg í apríl 2017 ef allt fer að óskum við framkvæmdir. Jón Haukur Baldvinsson, einn af forsvarsmönnum...
Jólatorgið Hljómalind er sannkallað jólaþorp sem opnaði 15. desember s.l. og verður opið fram til jóla. Skemmtilegur markaður þar sem ýmislegt gómsætt og árstíðabundið er á...
Sansaire Sous Vide hitajafnarinn er loksins mættur aftur! Tækið sem allir eru að tala um. Fæst í verslun okkar að Bíldshöfða 16. Opið til kl. 17.00...
Norræn matargerð er greinilega að slá í gegn í New York. Matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason leiðir nýnorrænan veitingastað Claus Meyer í New York sem heitir Agern...
Nýr vínbar með áherslu af frábæru úrvali af léttvínum: bio, organic vínum og smáréttum opnaði nú fyrir skömmu. Port 9 er staðurinn og er staðsettur við...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Hafnargötu 30 í Reykjanesbæ þar sem Kína Panda var áður til húsa, en Kína Panda hefur flutt alla starfsemi sína...