Alexandre Lapierre Beverage Innovation Director og Mixologist frá Monin ætlar að kynna fyrir okkur möguleika og gæði á vörunum frá Monin. Það mun verða lögð sérstök...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í september, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækja 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip grill humar svo fátt eitt sé nefnt....
Hinn margrómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson, oft kallaður Villti Kokkurinn, verður með gómsætt villibráðahlaðborð á Grand Restaurant helgina 14. – 15. október næstkomandi. Þar mun Úlfar leika...
Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 29. september – 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á...
Í fréttum í Stöð 2 er skemmtilegt innslag þar sem Andri Davíð Pétursson keppandi í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum sagði frá keppninni og sýndi áhorfendum sjússmæla...
Bakaranemar í Hótel og matvælaskólanum ásamt kennurum fóru í heimsókn í Omnom. Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari tók myndir og setti saman meðfylgjandi myndband: Mynd:...
Fyrsta Krispy Kreme búðin hér á landi verður opnuð í Hagkaup í Smáralind þann 5. nóvember en Krispy Kreme Inc. og Hagar hf hafa nú undirritað...
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að...
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma...
Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður í Texasborgurum á Grandagarði, hefur fengið gamlan samstarfsmann til liðs við sig til að endurhanna hinn sívinsæla Texasborgara. Það er enginn annar...
Nú getum við kynnt til sögunnar nýjan postulíns borðbúnað frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur. Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í...
Þann 7. september fóru 12 eldri félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í dagsferð til Vestmanneyja á 15 manna rútu frá Bílaleigu Akureyrar þar sem Hilmar hélt um...