Það er líf og fjör á veitingastaðnum Haust sem opnar á Fosshótel Reykjavík í júní, en framkvæmdir fer að ljúka enda stutt í opnun. Nafnið Haust...
Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns...
Kokkalandsliðið hefur hafið undirbúning fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem verða haldnir í október 2016 í Erfurt Þýskalandi. Þá hefur liðið verið endurskipað með nýjum liðsmönnum sem...
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Staðirnir...
Fíflalega góð tilboð, frekari upplýsingar veitir þinn tengiliður Ekrunnar eða þjónustuver í síma 530-8500. Smellið hér til að skoða sumartilboð Ekrunnar. Gleðilegt sumar, Starfsfólk Ekrunnar
Nú eru aðeins örfá sæti laus á námskeiðið hjá Stéphane Leroux sem haldið er á morgun 28. maí á Vox Club á Hilton Reykjavík. Á námskeiðinu...
Í því verða 10.000 herbergi í tólf 44 hæða turnum, það verða 70 veitingastaðir, sérhæðir fyrir konunglega fólkið og stærstu hvelfingu heims. Af þessum 12 turnum...
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými...
Nú stendur yfir leynileg atkvæðagreiðsla í félögum iðnaðarmanna um hvort boða eigi allsherjarverkfall í kjaradeilu félaganna við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 10 1. júní. Þar...
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan....
Að byggja eigi ferðaþjónustuna upp fyrir færri en dýrari ferðamenn hefur verið mín skoðun frá því að ég hóf afskipti af þessum málum, en til þess...
Hilmar Þór Harðarson yfirmatreiðslumaður Stötvig Hotell í Larkollen í Noregi birti myndband á facebook sinni af hlaðborði sem hann bauð upp á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí s.l....