Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti Svíþjóð sæti Bandaríkin Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en greint...
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö gull...
Nú á dögunum var haldið útgáfupartí í tilefni af útgáfu bókarinnar, Eldhúsið okkar – Íslenskur hátíðamatur, sem að Magnús Ingi Magnússon, sjónvarpskokkur og veitingamaður á Sjávarbarnum,...
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði. Innblásturinn...
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg. Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson:...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...
Seinni hluti heimsmeistarakeppninnar er framundan og er Kokkalandsliðið á fullu að undirbúa kalda borðið sem stillt verður upp í keppnishöllinni snemma í fyrramálið. Það er unnið...
Í gær keppti Danska Kokkalandsliðið í kalda matnum í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg og fengu silfurmedalíu. Danska liðið keppir á morgun í heita matnum, þ.e. á sama...
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina. Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu verður...
Jóhann Ingi Reynisson er yfirmatreiðslumaður á Rica Seilet hótelinu sem er eitt stærsta ráðstefnuhótel milli Bergen og Þrándheims í Noregi. Jóhann hefur verið er í samstarfi...