Tveir fyrir einn eða með öðrum orðum 50% afsláttur af þessum gómsætu snúðum. Tilvalið á kaffistofuna. Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Hafið samband við söludeild...
Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 24. og 25. september. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir...
Fjórar fagkeppnir eru framundan nú í lok september og verður veitingageirinn.is á vaktinni og færir ykkur fréttir, myndir, tilkynningar af öllum keppnunum. Keppnirnar eru Bakari ársins...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Hér að neðan er nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag: Úrslit Keppendur...
Meira en 300 þátttakendur horfðu á spennandi úrslit í Norrænu Sommelier Championship sem fór fram sunnudaginn 15. september s.l. á „Gamle Logen“ í Osló. Sjö norrænir...
Í eina tíð voru um 800 pylsuvagnar í Danmörku, en nú eru þeir komnir niður í um 100 vagna á kostnað aukinnar samkeppni og var það...
Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumaður vinnur nú hörðum höndum að opna K-bar sem er nýr veitingastaður á laugavegi 74, en Ólafur auglýsti eftir matreiðslumönnum, bæði faglærða og...
Fyrsta æfing Kokkalandsliðsins hefur farið fram. Liðsmenn skiluðu sínum fyrstu diskum af mörgum og var farið vandlega yfir hvað mætti betur fara. Í næstu viku mætir...
Jónas Oddur Björnsson er 28 ára matreiðslumaður, en hann er nýkominn heim til Íslands eftir að hafa starfað á virtum veitingastöðum víðsvegar um heim síðastliðinn sjö...
Það styttist í keppnina Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin verður dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Það er til mikils að vinna...
Úrslitin fara fram í Mathallen í Osló 20. september næstkomandi, þátttakendur eru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs, sem eru eftirfarandi: Hér getur að líta á...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins sýnir hér uppskrift af graflax. Það var Guðmundur Auðunsson sem veiddi laxinn í Andakílsá í Borgarfirði. Frekar spes að hlusta á...