Hagnaður var af rekstri bæði Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins á síðasta ári og er gert ráð fyrir arðgreiðslum vegna rekstursins. Fiskmarkaðurinn skilaði 34,8 milljóna króna hagnaði á...
Bakaradeild Sælkeradreifingu verða með kynningu á nýjungum hjá fyrirtækinu á fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 15:30, en kynningin er haldin í Hótel og Matvælaskólanum MK Bakaradeild...
Tölvulistinn fagnaði 20 ára afmæli sitt nú um helgina. Af því tilefni bakaði Hafliði Ragnarsson úr Mosfellsbakaríi 20 metra afmælistertu fyrir um 2.000 manns sem búist...
Það er ávallt skemmtilegt að sjá nýjar Instagram myndir birtast á forsíðunni sem hafa verið merktar með hashtag-ginu #veitingageirinn frá lesendum veitingageirans. Meðfylgjandi myndir voru merktar...
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík við Klapparstíg hefur verið lokaður en eigendur hafa ekki getað samið um leigu við nýju eigendur hússins. Meðfylgjandi mynd og eftirfarandi...
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með einfalda og góða uppskrift: „Gulrófusalat með rúsínum og appelsínusafa“ og hentar þetta salat vel með fiski. Smellið hér til að...
Eldfimir kokteilar geta verið stórhættulegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Mynd: Skjáskot úr myndbandi /Smári
Við félagarnir höfðum oft rætt um að fara á Borgina og upplifa þennan stíl í eldamennsku, sem Völundur Snær hefur gefið sig út fyrir , caribbean...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
Nýtt viðburðadagatal hefur verið tekið í notkun og er mikil breyting það sem áður var en nýja dagatalið býður upp á fjölmarga möguleika. Búið er að...
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans: Pantar þú borð á veitingastöðum fyrirfram? Flestir völdu Já eða 197 atkvæði og 40 völdu Nei. Alls tóku 237 þátt...
„Það spurðist greinilega út að við myndum vera þarna, þannig að það mættu enn fleiri en gengur og gerist,“ segir Árni Þór Arnórsson, verkefnastjóri Alþjóðadags matreiðslumeistara,...