Vitinn í Sandgerði var byggður árið 1982 af þeim hjónum Stefáni Sigurðssyni matreiðslumeistara og konu hans Brynhildi Kristjánsdóttur og hafa þau rekið staðinn síðan. Kjörorð Vitans...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
Tómas Tómasson, eigandi Hamborgarabúllu Tómasar er enn í sókn erlendis, en eins og kunnugt er opnaði hann fyrsta staðinn erlendis í London á síðasta ári. Á...
Húsið verður reist á landfyllingu og svo verður stór viðarpallur í kringum það og hann mun hvíla á stólpum sem eru nú þegar komnir niður ,...
Þann 1. nóvember á föstudagsmorgni var ég mættur í hrekkjuvöku morgunverð á Sögu, en hótelið bauð upp á þess konar morgunmat 31. október og 1 nóvember....
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og...
Þjóðin kýs að sleppa við eldamennsku og einbeita sér að landsleiknum en Domino‘s hefur aldrei fengið jafn margar pantanir líkt og í kvöld, og þó hefur...
Í júlí sl. könnuðu fulltrúar Neytendastofu hvort verðmerkingar á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu væru í samræmi við lög og reglur um verðmerkingar. Í lok september fylgdu starfsmenn...
Keppni í Toddies drykkjum verður haldin 26. nóvember næstkomandi á Vínbarnum og hefst klukkan 20:00. Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja,...
Mánaðartilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út með ýmsar vörur á frábærum verðum. Þar er að finna ýmsar kjötvörur á frábæru tilboði ásamt fínu meðlæti. Í...
Íslandsstofa tekur þátt á hótel- og veitingahúsasýningunni Igeho sem haldin verður í Basel í Sviss dagana 23. – 27. nóvember næstkomandi. Setja á upp þjóðarbás þar...
Innanhúsmót Kaffibarþjóna Kaffitárs var haldið í gær í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Stapabraut, Njarðvík. Níu keppendur mættu til leiks og komu margar skemmtilega framsetningar á drykkjum fram...