Formaður Freistingar meðal konunga í St. Pétursborg á Food and Fun. Á dögunum var farið með vöskum hópi matreiðslumanna til St. Pétursborgar í útrás Food and...
Þann 20. September var haldið skemmtilegt blindsmakk þar sem 4 bandarísk vín og 4 Bordeaux vín undir 4.000 kr. voru borin saman í blind smakki. Eina...
Vínskólinn stóð fyrir glæsilegri ferð til Jerez í Andalúsíu, höfuðborg sérrísins, síðastliðið 23. til 28. september. Sjá frásögn og myndir hér. [email protected]
Friðgeir Eiríksson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2007 hefur opnað vef tileinkaðan sjálfri keppninni en tuttugasta Bocuse dOr keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007. Að þessu...
Tímaritið Bístró er í fullum undirbúning þessa dagana, en það lítur dagsins ljós í byrjun Nóvember næstkomandi. En smá forskot er á sæluna, því að aðstandendur...
Mosfellsbakarí er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað 1982 af hjónunum Ragnari Hafliðasyni og Áslaugu Sveinbjörnsdóttir. Síðan þá hefur bakaríið vaxið og dafnað og í dag eru reknar...
Sælir Freistingarfélagar nýjir, ungir, sem gamlir. Nú er aftur komið að Gala dinnernum Bleika boðinu sem er haldið í húsi Orkuveitu Reykjavíkur að þessu sinni n.k....
Í þessum töluðum orðum eru klúbbfélagar KM í Grindavík og er dagskráin hjá þeim félögum vel skipulögð. Fyrst er farið og skoðað Þorbjörn-fiskanes sem er eitt...
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum...
Upp úr hádeginu var tekin sú ákvörðun að ég tæki rútu til Frankfurt og valdi ég að fara með rútunni kl. 17:00. Var því pakkað niður...
Kokkalandsliðið stillti upp kaldaborði sínu í Vetrargarðinum í Smáralind í dag samhliða sýningunni Ostadagar 2006. En þetta er liður í æfingu landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppninni í Luxemborg,...
Það eru mörg horn að líta hjá norsku veitingahjónunum Hafsteini og Guðrúnu, en nýlega tóku þau við veitingarekstrinum Knutehytta, sem er minnkuð útgáfa af Skíðaskálanum í...