Það er alveg einstaklega skemmtileg iðja að velja rétta vínið til þess að nota við ákveðið tilefni. Það er sérstaklega skemmtilegt að upplifa ánægju gestanna þegar...
Um aldir hefur súkkulaði verið afar vinsælt meðal fólks um víða veröld og er litið á það sem nánast sjálfsagðan hlut í daglegu lífi fólks. En...
Það er alltaf hægt að gagnrýna þá sem stunda það að gagnrýna okkar þjóðfélag og eru Veitingahúsagagnrýnendur engin undantekning. Þeir eru með sínar skoðanir á hlutunum...
Það var kvöld eitt, er ég var að lesa ágæta bók þegar ég rak augunn í tilvitnun eftir höfund bókarinnar en höfundurinn er frægur matreiðslumaður með...
Tóbakvinnsla og notkun þess tengist ævafornum siðvenjum og gamalli menningu sem rekja má til Maya indíána. Á fyrri öldum var litið á tóbaksplöntuna sem lækningarjurt. Hún...
Fyrir utan að vera hollt, fitusnautt og gott, þá er sushi svo hreint, litskrúðugt og fallegt. Ef menn halda að sushi sé eitthvað sem maður hristir...
Nú upp á síðkastið hefur komið út nokkur fjöldi Íslenskra Matreiðslubóka, bæði uppskriftabóka, viðtalsbóka, og við skulum ekki gleyma alfræðiorðabókum um mat. En hvenær kom fyrsta...
Ég get reyndar ekki séð ástæðu fyrir því afhverju ætti að leyfa sölu áfengra drykkja í matvöruverslunum. Kannski ætti að leyfa sölu á bjór en þetta...
Ég er pirraður maður að eðlisfari og fer fátt meira í taugarnar á mér heldur en óstundvísi. Í nútíma samfélagi er nánast allt tímasett á einn...
Nú er Hm í Knattspyrnu haldið í Suður-Kóreu og undanfarið hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum að Suður-Kóreumenn leggi sér hundakjöt til munns. Skoðanir hins...
Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Paul Bocuse fæddist þann 11.febrúar 1926, Hann ólst upp í fæðingarbæ sínum, Collonges au Mont d´or sem er við fljótið Saône. Þar hafa forfeður hans, og...