Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna 17 sortir í Kringlunni
Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar en eigendur verslunarinnar fengu afhent rými þar í gær. Rýmið er rúmir 40 fermetrar að stærð, við hlið Útilífs á fyrstu hæð Kringlunnar.
„Við þurfum að setja upp innréttingar og erum byrjuð að vinna í því núna að láta teikna fyrir okkur rýmið. En við vitum ekki alveg hvenær við getum opnað enda vorum við bara að fá rýmið í gær“
, segir Dagbjört Þorsteinsdóttir rekstrarstjóri 17 sorta í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um kökuverslunina hér.
17.07.17. Og áfram heldur ævintýrið !Við höfum nú áður orðið vör við ótrúlegar tengingar við töluna 17 hjá okkur og þv…
Posted by 17 Sortir on Monday, 17 July 2017
Mynd: facebook / 17 Sortir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025