Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna 17 sortir í Kringlunni
Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar en eigendur verslunarinnar fengu afhent rými þar í gær. Rýmið er rúmir 40 fermetrar að stærð, við hlið Útilífs á fyrstu hæð Kringlunnar.
„Við þurfum að setja upp innréttingar og erum byrjuð að vinna í því núna að láta teikna fyrir okkur rýmið. En við vitum ekki alveg hvenær við getum opnað enda vorum við bara að fá rýmið í gær“
, segir Dagbjört Þorsteinsdóttir rekstrarstjóri 17 sorta í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um kökuverslunina hér.
17.07.17. Og áfram heldur ævintýrið !Við höfum nú áður orðið vör við ótrúlegar tengingar við töluna 17 hjá okkur og þv…
Posted by 17 Sortir on Monday, 17 July 2017
Mynd: facebook / 17 Sortir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum