Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Opna 17 sortir í Kringlunni

Birting:

þann

17 Sortir - Kökusjoppa

17 sortir á Grandagarði í Reykjavík

Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar en eigendur verslunarinnar fengu afhent rými þar í gær. Rýmið er rúmir 40 fermetrar að stærð, við hlið Útilífs á fyrstu hæð Kringlunnar.

„Við þurfum að setja upp innréttingar og erum byrjuð að vinna í því núna að láta teikna fyrir okkur rýmið. En við vitum ekki alveg hvenær við getum opnað enda vorum við bara að fá rýmið í gær“

, segir Dagbjört Þorsteinsdóttir rekstrarstjóri 17 sorta í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um kökuverslunina hér.

17.07.17. Og áfram heldur ævintýrið !Við höfum nú áður orðið vör við ótrúlegar tengingar við töluna 17 hjá okkur og þv…

Posted by 17 Sortir on Monday, 17 July 2017

 

Mynd: facebook / 17 Sortir

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið