Markaðurinn
100% súpur frá Knorr – einföld og bragðgóð lausn í hádeginu
100% súpurnar frá Knorr eru sérlega fljótlegar og auðveldar að laga, en aðeins þarf að hella þeim í pott og hita. Súpurnar eru mjög matarmiklar og henta afar vel í hádeginu. Í hverjum kassa eru 4×2,5 lítrar af súpu, sem þýðir að hver poki dugar fyrir 8-10 manns. 100% súpurnar koma í 5 spennandi bragðtegundum og hægt er að skoða þær allar hér.
Við hjá Ásbirni mælum svo með því að bjóða upp á ljúffengt súrdeigsbrauð með súpunum, en úrvalið má sjá hér.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






