Foodexpo
Tor og Peter sigruðu Norðurlandamótið í súkkulaði sýningarstykkjum
Í dag fór fram Norðurlandamótið í súkkulaði sýningarstykkjum á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku, en þar keppti Axel Þorsteinsson bakari & konditor og honum til aðstoðar var Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Tor Stubbe og Peter Wendel, Danmörk
2. sæti – Ronny Latva, Svíþjóð
3. sæti – Ronnie Milan og Gabriel Ahlgren, Danmörk
4. sæti – Axel Þorsteinsson og Hinrik Carl Ellertsson, Ísland
5. sæti – Eero Paulamaki frá Finnlandi.
- 5. sæti – Eero Paulamaki – Finnland
- 3. sæti – Ronnie Milan og Gabriel Ahlgren, Danmörk
- 2. sæti – Ronny Latva, Svíþjóð
Myndir: Hinrik
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir6 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu










