Keppni
Þessi lönd komust í úrslit í Flair keppninni
Nú rétt í þessu voru úrslit í Flair keppninni tilkynnt og eru 6 stigahæstu löndin sem koma til með að keppa til úrslita á morgun. Dæmt var eftir bragði, skreytingu, vinnubrögðum, sýningu og heildar áhrif drykkjar.
Þau lönd sem komust áfram eru:
- Búlgaría
- Serbia
- Argentína
- Pólland
- Rússland
- Tékkland
Ísland tók ekki þátt í Flair keppninni.
Mynd: Skjáskot úr beinni útsendingu.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar16 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





