Keppni
Þessi lönd komust í úrslit í Flair keppninni
Nú rétt í þessu voru úrslit í Flair keppninni tilkynnt og eru 6 stigahæstu löndin sem koma til með að keppa til úrslita á morgun. Dæmt var eftir bragði, skreytingu, vinnubrögðum, sýningu og heildar áhrif drykkjar.
Þau lönd sem komust áfram eru:
- Búlgaría
- Serbia
- Argentína
- Pólland
- Rússland
- Tékkland
Ísland tók ekki þátt í Flair keppninni.
Mynd: Skjáskot úr beinni útsendingu.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





