Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona er jóla lambið hjá Bjarna
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar sýnir hér í meðfylgjandi myndbandið hvernig hann gerir brasseraðan lambabóg í hátíðarbúningi. Jólablanda stráð yfir lambið sem inniheldur stjörnuanís, negul, kanil maukað í mortel. Hvítlaukur og rauðlaukur stráð yfir lambið og sæt soyasósa, rauðvínsedik, worcestersósa, einiber í eldfast mót og bakað. Fullt af eplum gefið með… mmm… girnilegt og einfalt:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






