Sverrir Halldórsson
Stal Japan Airlines hugmynd frá Icelandair?
Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína. Neðangreind grein birtist í blöðunum, sumarið 2012 og má lesa hana hér:
En Adam var ekki lengi í Paradís, því Japanska flugfélagið Japan Airlines sá hversu brilliant hugmynd þetta var hjá Íslendingum að þeir gerður samning við KFC og buðu um Jól og áramót upp á kjúklingarétti í vélum sínum.
Smáaletrið:
Í Japan er mikil hefð fyrir því að borða á skyndibitastaðnum KFC yfir jólin. Ástæðan er sú að í kringum 1970 fór KFC að markaðssetja vörur sínar sem ómissandi þátt í jólahaldi í Japan og svo virðist sem markaðsáætlunin hafi tekist fullkomlega. Í desember selur KFC fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í Japan en í öðrum mánuðum ársins.
Segið þið svo að Íslendingar séu ekki í fararbroddi.
Mynd: Skjáskot af frétt á heimasíðu fabrikkan.is
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






