Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snilldar uppskrift að hætti Sverris matreiðslumeistara
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með girnilega og um leið einfalda uppskrift af Spínat og reyklaxaböku (Quiche). Þó svo quiche er þekkt sem frönsk matreiðsluaðferð, þá er quiche upprunalega frá þýskalandi og heitir „Kuchen“ sem þýðir baka. Hins vegar er deigið frá 14. öld og er frá Englandi. Til eru fjölmargar útgáfur af quiche með allskyns fyllingum, kjöt, fisk, grænmetis osfr.
Smellið hér til að lesa uppskriftina.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





