Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snilldar uppskrift að hætti Sverris matreiðslumeistara
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með girnilega og um leið einfalda uppskrift af Spínat og reyklaxaböku (Quiche). Þó svo quiche er þekkt sem frönsk matreiðsluaðferð, þá er quiche upprunalega frá þýskalandi og heitir „Kuchen“ sem þýðir baka. Hins vegar er deigið frá 14. öld og er frá Englandi. Til eru fjölmargar útgáfur af quiche með allskyns fyllingum, kjöt, fisk, grænmetis osfr.
Smellið hér til að lesa uppskriftina.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





