Kristinn Frímann Jakobsson
Skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra þeim Árna Þór Sigurðssyni og Júlíu Skarphéðinsdóttur.
Á námskeiðinu var kynning á súkkulaði frá CacaoBarry, margar tegundir af súkkulaði var smakkað og var gerður samanburður. Einnig sýndi Viggó hvernig temprun á súkkulaði fer fram. Gert var súkkulaðimousse, marens, ganace, Crumble, súkkulaðiskraut og margt fleira.
Var þetta skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra.
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






















