Kristinn Frímann Jakobsson
Skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra þeim Árna Þór Sigurðssyni og Júlíu Skarphéðinsdóttur.
Á námskeiðinu var kynning á súkkulaði frá CacaoBarry, margar tegundir af súkkulaði var smakkað og var gerður samanburður. Einnig sýndi Viggó hvernig temprun á súkkulaði fer fram. Gert var súkkulaðimousse, marens, ganace, Crumble, súkkulaðiskraut og margt fleira.
Var þetta skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra.
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






















