Kristinn Frímann Jakobsson
Rub 23 gefur út matreiðslubók | Bókin var gerð á aðeins einum sólarhring
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23.
Einnig verður farið yfir hvernig á að gera sushi, uppskrift af vinsælasta rétt Rub 23 verður í bókinni en það er Sushi Pizzan fræga. Mest öll vinnan við bókina var gerð á 24 tímum, þá voru allir réttir eldaðir, myndaðir, skrifaðar uppskriftir á íslensku og ensku ásamt því að tekið var upp vídeó.
Gaman verður að sjá hvernig útkoman verður með þessa bók en stefnt er að bókin komi út um miðjan nóvember næstkomandi.
Hægt er að sjá viðtal við Einar Geirsson eiganda Rub 23 í föstudagsþættinum á N4 hér fyrir neðan (það byrjar á 8 mín og 30 sek):
Myndir: af facebook síðu Rub 23
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins







