Kristinn Frímann Jakobsson
Rub 23 gefur út matreiðslubók | Bókin var gerð á aðeins einum sólarhring
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23.
Einnig verður farið yfir hvernig á að gera sushi, uppskrift af vinsælasta rétt Rub 23 verður í bókinni en það er Sushi Pizzan fræga. Mest öll vinnan við bókina var gerð á 24 tímum, þá voru allir réttir eldaðir, myndaðir, skrifaðar uppskriftir á íslensku og ensku ásamt því að tekið var upp vídeó.
Gaman verður að sjá hvernig útkoman verður með þessa bók en stefnt er að bókin komi út um miðjan nóvember næstkomandi.
Hægt er að sjá viðtal við Einar Geirsson eiganda Rub 23 í föstudagsþættinum á N4 hér fyrir neðan (það byrjar á 8 mín og 30 sek):
Myndir: af facebook síðu Rub 23
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







