Markaðurinn
Öflug matvælasýning á næsta leiti
Í tengslum við alþjóða matvælasýninguna ANUGA í Köln í Þýskalandi dagana 5. – 9. október munu samstarfsaðilar okkar UBERT vera í höll 7 ”Anuga Foodservice” með tæki og búnað fyrir veitingageirann og hvetjum alla að kíkja við þar. Verið velkomin á stand UBERT 7.1 DO 10.
Einnig í sömu höll verða ýmsar kynningar eins og: ”Anuga wine special”, ”Culinary Stage”, ”Pizza e Pasta”, ”Vision of Cooking”, “Coffee Creations” og margt fleira, en hægt að er að skoða nánari upplýsingar á heimasíðu Anuga hér.
Stóreldhús ehf.
www.kitchen.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






