Markaðurinn
Öflug matvælasýning á næsta leiti
Í tengslum við alþjóða matvælasýninguna ANUGA í Köln í Þýskalandi dagana 5. – 9. október munu samstarfsaðilar okkar UBERT vera í höll 7 ”Anuga Foodservice” með tæki og búnað fyrir veitingageirann og hvetjum alla að kíkja við þar. Verið velkomin á stand UBERT 7.1 DO 10.
Einnig í sömu höll verða ýmsar kynningar eins og: ”Anuga wine special”, ”Culinary Stage”, ”Pizza e Pasta”, ”Vision of Cooking”, “Coffee Creations” og margt fleira, en hægt að er að skoða nánari upplýsingar á heimasíðu Anuga hér.
Stóreldhús ehf.
www.kitchen.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






