Markaðurinn
Öflug matvælasýning á næsta leiti
Í tengslum við alþjóða matvælasýninguna ANUGA í Köln í Þýskalandi dagana 5. – 9. október munu samstarfsaðilar okkar UBERT vera í höll 7 ”Anuga Foodservice” með tæki og búnað fyrir veitingageirann og hvetjum alla að kíkja við þar. Verið velkomin á stand UBERT 7.1 DO 10.
Einnig í sömu höll verða ýmsar kynningar eins og: ”Anuga wine special”, ”Culinary Stage”, ”Pizza e Pasta”, ”Vision of Cooking”, “Coffee Creations” og margt fleira, en hægt að er að skoða nánari upplýsingar á heimasíðu Anuga hér.
Stóreldhús ehf.
www.kitchen.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






