Starfsmannavelta
Nýtt fólk tekur við Kaffivagninum
Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa selt Kaffivagninn á Grandagarði. Guðmundur Viðarsson og Mjöll Daníelsdóttir, kona hans, hafa keypt Kaffivagninn á Grandagarði. Þau Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa rekið veitingastaðinn við Reykjavíkurhöfn í 30 ár eða frá árinu 1983, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins vb.is.
Haft er eftir Guðmundi í Morgunblaðinu í dag að hann hlakki til að taka við rekstrinum og muni gamli tíminn fá að halda sér.
Viðskiptablaðið fjallaði um söluna á Kaffivagninum í fyrra. Veitingastaðurinn hefur verið til sölu frá vorinu 2011.
Mynd: Haraldur Guðjónsson/vb.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






